/00
Hvað er peningaþvætti?
Peningaþvætti hreinsar óhreint fé og lætur það líta út fyrir að vera hreint.
Í einföldu máli er talað um að þvætta peninga þegar illa fengið fé er látið líta út fyrir að vera löglega fengið. Peningaþvætti fer almennt fram í þremur skrefum.


